Um okkur

Við erum sérfræðingar í að hjálpa fólki út úr skulda vanda.

Breytum fjármálum frá því að vera erfið eða vonlaus í stöðu sem gengur upp.

Breytum samviskubiti og áhyggjum í sjálfsöryggi.

Við eru sérfræðingar í að gera góð fjármál betri.

Kennum þér að koma stöðu sem er í Jafnvægi í stöðu þar sem afgangur myndast.

Kennum þér að mæta óvæntum útgjöldum.

Kennum þér að stofna fyrirtæki og koma rekstrinum af stað.

Námskeiðið okkar "Úr skuldum í jafnvægi" hefur hjálpað 3.000 manns að breyta fjármálum úr stöðu sem er erfið og veldur stöðugum áhyggjum, í stöðu þar sem allt gengur upp frá mánuði til mánaðar. Allir reikningar greiddir og nægur peningur eftir fyrir mat.

Við erum:

Katrín Ósk Garðarsdóttir

Garðar Björgvinsson