Fjármálaráðgjöf

Ráðgjöf fyrir fólk sem er með vanskil. Við finnum finnum leið til að koma öllu í skil. Tryggjum að greiðslubirgði verði viðráðanleg og nægur peningur eftir í neyslu.
Ráðgjöf fyrir fólk sem er með allt í skilum en finnur ekki afganginn. Óvænt útgjöld virðast alltaf koma á versta tíma og kæfa drauminn um aukið rými í fjármálum.
Ráðgjöf fyrir fólk sem er með tilfallandi vandamál eða hugmynd sem það vill skoða betur
Pantaðu tíma og leyfðu okkur að koma þér á óvart.
Verðið: 18.000 krónur..
Garðar
Katrín
Næsti lausiráðgjafi



Stofnandi Leiðin til velgengni ehf og höfundur hugmyndafræðinnar Leiðin til velgengni. Annar stofnanda Ráðgjafaskólans
Reynslubolti í ráðgjöf. Stýrir starfi í ráðgjöf fyrir endurhæfingarúrræði. Annar stofstofnanda Ráðgjafaskóla ltv.is
Ýmsir ráðgjafar sem lokið hafa námi í ráðgjafaskólanum og treystum til að skila góðu verki
Hvað segja viðskiptavinir?
Garðar hefur hjálpað mér í fjármálum síðan 2015 og enn þann dag í dag. Hann er traustur, góður og áræðanlegur fjármálaráðgjafi. Finnur alltaf lausnir þegar maður er kominn í skuldasúpu og hjálpar manni að finna besti lausnina á öllum sviðum í fjármálum. Takk kærlega fyrir mig. Kv Valey Ýr Mörk Valgeirsdóttir

Valey Ýr Mörk Valgeirsdóttir
Takk aftur alveg kærlega fyrir alla hjálpina og að hjálpa mér að losa flækjuna og að gera þetta allt gerlegt. Þú hefur algjörlega verið gulls í gildi.

Kristinn Rúnar Kristinsson
Ég er gríðarlega ánægður með samstarfið og það sem þú hefur gert fyrir mín fjármál. Bjóst aldrei við að komast í svona góða stöðu fjárhagslega og ég veit ég hefði ekki getað gert þetta án þinnar hjálpar. Ég er gríðarlega þakklátur fyrir það sem þú hefur gert. Núna get ég lifað áhyggjulaus frá peningamálum.

Hreiðar Pétursson.
Hann Garðar er gull af manni , hann hjálpaði mér þegar að enga aðstoð var að fá í kerfinu nema með margra mánaða bið. Hann hjálpaði mér að leysa úr skulda flækju sem ég hafði safnað upp sem var að valda mér miklum kvíða.
Í dag er búið að greiða úr þessari flækju mest megnis og kvíðinn farinn og ég sé loksins ljós í endann á mínum fjármálum.
Er ómetanlega þakklát fyrir hann og það sem hann gerði og hefur gert fyrir mig

Tinna Guðmundsdóttir