Þrír stólpar
Námskeið -Ráðgjöf - Þjónusta
Námskeið
Í þrjáíu ár höfum við haldið fjármálanámskeiðið: Úr skuldum í jafnvægi
Ráðgjöf
Samhliða námskeiðinu höfum við veitt ráðjöf út frá hugmyndafræðinni Leiðin til velgengni
Þjónusta
Nú bætum við Þriðja stólpanum við og kynnum Fjármálaþjónustuna.
Fjármála þjónustan
Þjónustu þar sem við stöndum við bakið á þér og veitum stuðning til að framkvæma.
Skoðaðu vídíóin
ú færð svörin þar
Þrír stólpar
Námskeið -Ráðgjöf - Þjónusta
Námskeið
Í þrjáíu ár höfum við haldið fjármálanámskeiðið: Úr skuldum í jafnvægi
Ráðgjöf
Samhliða námskeiðinu höfum við veitt ráðjöf út frá hugmyndafræðinni Leiðin til velgengni
Þjónusta
Nú bætum við Þriðja stólpanum við og kynnum Fjármálaþjónustuna.
Fjármála þjónustan
Þjónustu þar sem við stöndum við bakið á þér og veitum stuðning til að framkvæma.
Skoðaðu vídíóin
ú færð svörin þar

Ráðgjafaskólinn um hvað snýst hann?

Ráðgjafaskóli LTV
Nám í fjármálaráðgjöf.
Námið er í þremur lotum
Hver lota stendur í fimm vikur og námstíminn í heild er 15 vikur.
Markmið
er að nemi öðlist skilning og færni til að breyta erfiðri fjármálastöðu í stöðu sem gengur upp frá mánuði til mánaðar.
Lota 1. Markmið
Geta greint fjármálastöðu, finna lausn og setja upp aðgerðaráætlun.
Lota 2 Markmið.
Framkvæma aðgerðaráætlun. Öðlast færni í að ganga frá vanskilum. Kynnast úræðum sem eru í boði.
Lota 3 Markmið
Hvað er hægt að gera til að styðja við maneskjuna svo hún skilji hað hún þarf að gera svo batinn sé varanlegur.

Nú komum við fjármálum í lag

Aðgerðaráætlun

Ráðgjöf

Við erum í Rreykjavík og Hafnarfirði.
þú getur pantað klukkustundar langan Ráðgjafatíma
Þú getur skrifað okkur tölvupóst lýst hvað þig vantar að fá lausn eða skilning á Spurt hvort við teljum a við' myndum gagnast.
Þú getur skrifað okkur og beiðið okkur um skriflegt svar eða skriflega ráðgöf. Þú getur pantað símtal..
Getur pantað zoomfund.'

Garðar Björgvinsson
Sími: 862 2050
Netfang: gardar@ltv.is

Staður:
Merkurgata 9
220 Hafnarfirði

Katrin Ósk Garðarsdóttir
Sími: 699 6404
Netfang: katrin@ltv.is

Staður:
Suðurlandsbraut 22
108 Reykjavík

Ingangurinn er að aftanverðu húsinu.

Í þrjátíu ár höfuð við hjálpað fólki út úr fjárhagsvanda.

UM OKKUR

Við höfum fyrst og fremt starfað með endurhæfingar úræðum. Það að  koma fjármálum í lag er mikilvægur þátur í allri endurhæfingu.  Fjármálavandi hefur áhrif á alla og erfit að vaxa og þroskat við slíkar aðstæður. Okkur hefur dreymt um að geta verið á almennum markaði og hjálpa einstaklingum og fölskyldum sem þurfa á okkar þekkingu að halda. En hvernig hjálpar maður þeim sem getur ekki greitt fyrir þjónustuna. Hvernig tryggjum við okkar hag. Við teljum okkur hafa fundið leið og kynnum nú Fjármálaþjónustuna og Ráðgjafaskólann.

Þeir sem hafa fylgt okkur lengu þáðu hjálp til að komast út úr vandanum, Þá kviknaði á löngun til að gera betur, Fólk vildi vaxa og eiga afgang, sumir vildu hefja eigin rekstur. Fólk vildi nota okkar aðfeðir við að elta drauma sína.  Þannig höfum við vaxið með fólkinu. Suma þessara úræða gerum við aðgengileg núna. Það eru breytingar, vöxtur og spennandi tímar framundan.

Þetta byrjar á að fólk