Réttu upplýsingarnar
Hvað varðar verkefnið að uppgötva stöðuna þá er þú við þennan lestur að fá réttu upplýsingarnar. Við kennum þér skref fyrir skref hvernig þú vinnur að lausn vandans og hættum ekki fyrr en málið er leyst.
Það gæti skemmt fyrir þér að hlusta á yfirlýsingaglatt fólk sem gasprar einhverja vitleysu út í loftið. Oftast fullyrðingar um að þetta eða hitt sé ekki hægt. Þetta gæti dregið úr þér allan mátt. Ein þjóðtrúin er að það sé ekki hægt að semja við skattinn. Réttu upplýsingarnar eru að það er mjög auðvelt að semja við skattinn.
Komdu í Fjármálaþjónustuna og tryggðu að andrúmslofði í kringum þig sé hvetjandi.