Draumar og drekar er 5.vikna námskeið, þar sem þú lítur inn á við og skoðar drauma þína og skoðar hvernig lífi þú vilt lifa. Einnig vinnum við með innri ótta sem á námskeiðinu eru kallaðir drekar. Þú finnur þinn dreka, skoðar hvernig hann hefur haft hamlandi áhrif á líf þitt og skoðar leiðir til að losa um þann ótta svo þú náir að vinna í átt að draumum þínum.

Course Instructor

Katrín Ósk Garðarsdóttir Katrín Ósk Garðarsdóttir Author

,
  • Vika 1
    • Velkomin og um mig
    • Uppsetning námskeiðsins
    • Hvað vil ég?
    • Stopp staða
    • Sagan mín
    • Athygli á það sem þú vilt
    • Draumar
    • Hugarflug
    • Draumaskrif
  • Vika 2
    • Drekar kynning
    • Drekaprófið
    • Nöfnin á drekunum
    • Vanmatsdrekarnir
    • Magndrekarnir
    • Tímadrekarnir
    • Þrjóskudrekinn
    • Drekapörin og hefti um drekana
    • Nöfnin á drekunum
  • Vika 3
    • Að breyta neikvæðri hegðun drekans í persónulegan styrk
    • LTV
    • Jafnvægi – áhætta
    • Drekar – heimaverkefni kynnt
    • Staðhæfingar
  • Vika 4
    • Hugsanir
    • Jákvæðni
    • Orð
    • Framkvæmd
    • LTV. Átríða – velgengni.
    • Heimaverkefni: 
  • Vika 5
    • Alsterkustu vopnin
    • Hvernig þú byrjar daginn
    • Þakklæti
    • Ef þú átt erfiðan dag
    • Takk fyrir mig
    • Heimaverkefni