Við höfum fyrst og fremt starfað með endurhæfingar úræðum. Það að koma fjármálum í lag er mikilvægur þátur í allri endurhæfingu. Fjármálavandi hefur áhrif á alla og erfit að vaxa og þroskat við slíkar aðstæður. Okkur hefur dreymt um að geta verið á almennum markaði og hjálpa einstaklingum og fölskyldum sem þurfa á okkar þekkingu að halda. En hvernig hjálpar maður þeim sem getur ekki greitt fyrir þjónustuna. Hvernig tryggjum við okkar hag. Við teljum okkur hafa fundið leið og kynnum nú Fjármálaþjónustuna og Ráðgjafaskólann.
Þeir sem hafa fylgt okkur lengu þáðu hjálp til að komast út úr vandanum, Þá kviknaði á löngun til að gera betur, Fólk vildi vaxa og eiga afgang, sumir vildu hefja eigin rekstur. Fólk vildi nota okkar aðfeðir við að elta drauma sína. Þannig höfum við vaxið með fólkinu. Suma þessara úræða gerum við aðgengileg núna. Það eru breytingar, vöxtur og spennandi tímar framundan.