Kynntu þér líka Fjármálaþjónustuna þar eru önnur verð.
Ef þú þarft að skipta greiðslum hafðu þá samband og við finnum leið.
Fimm vikna fjármálanámskeið.
Verð 54.0000
Úr skuldum í jafnvægi er fjármálanámskeið. Markmiðið er að þáttakenndur þekki og skilji fjármálin sín. Viti hver lausnin á vandanum er. Margir verða búnir að leysa málin í lok námskeiðs, aðrir eru með aðgerðaáætlun. Allir skilja hvað þarf að gera.
Þessi námskeið hafa verið kennd í áratugi við miklar vinsældir. Árangur hefur verð mældur í rannsóknum og við höfum góða ástæðu til að vera stolt af útkomunni.
Námskeiði er kennt með fyrirlestrum á netinu. Samhliða námskeiðinu vinnur þú með fjármál þín.