Úr skuldum í jafnvægi er námskeið fyrir fólk vill komast út úr fjármálavanda eða fyrir þá sem eru óöruggir í fjármálum. Margir fyllast kvíða og ótta og vilja helst flýja frá þessum óþægindum. Unnið er með tilfinningar, sjálfstraust, að læra að vinna með fjármál sín, læra að hafa yfirsýn yfir fjármál ásamt því að læra og skoða leiðir úr skuldavanda. Kennd eru fræðin Leiðin til velgengni, sem er sjö þrepa þroskastigi. Þá skoðum við hugsun og hegðun tengda fjármálum og hvaða áhrif það hefur á fjármálastöðuna.

Námskeiðið er 5 vikna netnámskeið, einu sinni í viku opnast nýtt viðfangsefni, fyrirlestrar (upptökur) og verkefni því tengdu. Þú hefur vikuna til að klára verkefnin og hefur aðgang að þeim á meðan á námskeiðinu stendur.

Course Information

Course Instructor

Katrín Ósk Garðarsdóttir Katrín Ósk Garðarsdóttir Author