Úr skuldum í jafnvægi

Fjármálanámskeið

Markmiðið er að þáttakenndur þekki og skilji fjármálin sín. Viti hver lausnin er á vandanum. Margir verða búnir að leysa málin, aðrir eru með aðgerðaáætlun. Allir skilja hvað þarf að gera.

Þessi námskeið hafa  verið kennd í áratugi við miklar vinsældir. Árangur hefur verð mældur í rannsóknum og við höfum góða ástæðu til að vera stolt af útkomunni.

Námskeiði er kennt með fyrirlestrum á netinu. Um leið og þú greiðir námskeiðsgjaldið færðu sendar innskráningar upplýsingar.  Einu sinni í viku næstu fimm vikurnar færð þú  senda fyrirlestra og heimaverkefni.

Þú fær góða mynd af því hvernig þetta gengur fyrir sig með því að horfa á þessi videó.

Við kunnum að hjálpa fólki sem er í fjárhagsörðuleikum. Á þessu námskeiði kennum við þér að gera það sjálfur og kennum þér líka hvað þú þarf að tileinka þér til þess að það myndist aldrei aftur vanskil.

Verð: 55.000 krónur

Muna eftir að sækja um styrk frá stéttarfélaginu.