Hóp útgáfa af Úr skuldum í Jafnvægi
18.000 kr.
Description
GB útgáfan af námskeiðinu er kennd af af höfundinum Garðari Björgvinssyni. Hann samdi þetta og fer vel í fræðina á bakvið það sem við gerist í fjármálu á hverju þroskastigi og af hverju. Einu sinni í viku opnast fyrir námsefni vikunnar, fyrirlestra og heimaverkefni. Hver námskeiðdagur er opinn fyrir þig í fimm vikur.
KOG útgáfan er kennd af Katrinu Ósk Garðarsdóttur og er sama námskeið. Hún kennir það út frá því að vera með kvetjandi orku, gefur ykku von og kraft. Einu sinni í viku opnast fyrir námsefni vikunnar, fyrirlestra og heimaverkefni. Hver námskeiðdagur er opinn fyrir þig í fimm vikur.
Hóp útgáfa að námskeiðinu hefst fyrsta mánudag í: janúar, mars, maí, júlí, september og nóvember. Námsefni er það sama en hver kennsludagur eingöngu opin í einn dag.