Rétta Verðið

Rétta verðið

Það er okkar hugsjón og ástríða að hjálpa fólki út úr fjárhagsvanda. Við viljum að allir geti fengið hjálp. Líka þeir verst stöddu, þeir sem hafa ekki efni a að greiða fyrir þjónustuna.

Þess vegna er rétta verðið. 0 krónur.