Rétta viðfangsefnið

Rétta viðfangsefnið.

Sá sem tekur ákvörðun um að laga fjármálastöðu sína á alltaf og undantekningalaust að setjast niður og skoða hver staðan er áður en hann gerir eitthvað annað.

Rétta viðfangsefnið er að uppgötva stöðuna.

Ef þú hefur ekki tíma til þess vegna þessa að þú ert rekin áfram að þeirri hugsun að þú þurfir að vinna og afla. Þú telur það vera augljóst að það sé lausnin. Sennilega sama hugsun og þú varst með fyrir ári síðan. Er dugnaðurinn að skila betri stöðu?
Þú gætir líka verið lömuð af ótta. Það skiptir ekki hvaða afsakanir þú hefur. Retta viðfangsefnið er alltaf að uppgötva stöðuna. Ef þú ert moldríkur og vilt vinna með þá stöðu. sem þú ert í. Þá er rétta viðfangsefnið að ………. Uppgötva stöðuna.