Rétta vinnuaðstaðan

Hver er rétta vinnuaðstaðan fyrir þig. Þú þarft aðgengi að réttu verkfærunum, að þekkingunni og aðgengi að stuðnning þegar þess þarf. Það er vonlaus vinnuaðstaða að vinna þetta í símanum. Þú þarft að hafa það stóran skjá sem sýni þér stöðuna sem myndast á skýran hátt. Þú þarft tíma, frið og jákvætt andrúmsloft. Það auðvelda verkið að fá einhvern til að vinna verkið með þér.

Við gerum það sem í okkar valdi stendur að gera leiðbeiningarnar þannig að þú komist í gegnum þetta hjálparlaust. En hugsanlega er staðann þín þannig að þú þarft við að uppgötva stöðuna.

Ef verkefnið er of flókið getur þú keypt þjónustu. Þú getur alltaf pantað ráðgjöf og við vinnum þetta með þér.  Við bjóðum líka stuðning í formi þess að vera með fasta verkefnatíma á netinu.