Réttu vinnubrögðin

Við kennum á myndböndum hvernig best er að bera sig að. Bendum á að best er að fá stuðning og hjálp frá einhverjum og sá hinn sami þarf að vera hvetjandi.

Markmiðiði í heild er að koma fjármálum í lag. Fyrsta skrefið er að uppgötva stöðuna.

Réttu vinnubrögðin eru þá  að byrja – NÚNA  – Skráðu þig í Fjámálaþjónustuna.