Ráðgjöf

Ráðgjöf

Það er hægt að panta mismunandi ráðgjöf. Stundum þarf að fara yfir fjármálin í heild. Stundum vantar bara svar við einni spurningu. Stundum þarf að þjálfa upp nýtt hegðunarmunstur til að varanleg lausn myndist.

Stundum er vandinn það mikill að þú hefur ekki efni að kaupa þjónustu. Við gerum okkar besta til þess að allir geti fengið þá þjónustu sem þeir þurfa.

Ráðgjöf

Ráðgjafi

Verð

Klukkutíma einkatími með stofnada Leiðin til velgengni ehf og höfundi hugmyndafræðinnar.

Garðar Björgvinsson

Reynslubolti í ráðgjöf. Stýrir starfi í ráðgjöf fyrir endurhæfingarúrræði. Annar stofstofnanda Ráðgjafaskóla ltv.is

Katrín Ósk Garðarsdóttir

Hér færð þú ráðgjafa sem hefur lokið námi í ráðgjafaskóla ltv.is Hefur öðlast það mikla reynslu að hann hefur að öllum líkindum  svörin sem þú þarft.

Ef upp koma vafastriði er einhver af kennurum skólans kallaður til.

Nemi í þjálfun

woman, girl, female-1295810.jpg


12.000 krónur

Það er hægt að finna ódýrari leiðir til að fá ráðgjöf og þekkingu.
Skoðu flipan – Fjármálaþjónustan.

Hvað segja viðskiptavinir?

Garðar hefur hjálpað mér í fjármálum síðan 2015 og enn þann dag í dag. Hann er traustur, góður og áræðanlegur fjármálaráðgjafi. Finnur alltaf lausnir þegar maður er kominn í skuldasúpu og hjálpar manni að finna besti lausnina á öllum sviðum í fjármálum. Takk kærlega fyrir mig. Kv Valey Ýr Mörk Valgeirsdóttir
woman, girl, female-1295810.jpg
Valey Ýr Mörk Valgeirsdóttir
Takk aftur alveg kærlega fyrir alla hjálpina og að hjálpa mér að losa flækjuna og að gera þetta allt gerlegt. Þú hefur algjörlega verið gulls í gildi.
moving, boxes, mover-3671446.jpg
Kristinn Rúnar Kristinsson
Ég er gríðarlega ánægður með samstarfið og það sem þú hefur gert fyrir mín fjármál. Bjóst aldrei við að komast í svona góða stöðu fjárhagslega og ég veit ég hefði ekki getað gert þetta án þinnar hjálpar. Ég er gríðarlega þakklátur fyrir það sem þú hefur gert. Núna get ég lifað áhyggjulaus frá peningamálum.
ai generated, magician, wizard-8578433.jpg
Hreiðar Pétursson.
Hann Garðar er gull af manni , hann hjálpaði mér þegar að enga aðstoð var að fá í kerfinu nema með margra mánaða bið. Hann hjálpaði mér að leysa úr skulda flækju sem ég hafði safnað upp sem var að valda mér miklum kvíða. Í dag er búið að greiða úr þessari flækju mest megnis og kvíðinn farinn og ég sé loksins ljós í endann á mínum fjármálum. Er ómetanlega þakklát fyrir hann og það sem hann gerði og hefur gert fyrir mig
moving, boxes, mover-3671446.jpg
Tinna Guðmundsdóttir