Fjármálaráðgjöf

Ráðgjöf fyrir fólk sem er með vanskil. Við finnum finnum leið til að koma öllu í skil. Tryggjum að  greiðslubirgði verði viðráðanleg og nægur peningur eftir í neyslu.

Ráðgjöf fyrir fólk sem er með allt í skilum en finnur ekki afganginn. Óvænt útgjöld virðast alltaf koma á versta tíma og kæfa drauminn um aukið rými í fjármálum.

Pantaðu tíma og leyfðu okkur að koma þér á óvart.

Í ráðgjöfinni felst að uppgötva stöðuna,  skoða stöðuna, finna lausn og gera aðgerðaráætlun. Verðið er 15.000 krónur óháð tímafjölda sem fer í að ná þessu markmiði.