Þjónusta

Við veitum fjölbreitta þjónustu. Hver þjónustan er fer í raun eftir hver þörfin er hverju sinni.

Sumir vila að við sjáum um samskipti við stofnanir þegar:

Þegar óskað er eftir

  • niðurfellingu á sakarkostnaði.
  • samfélagsþjónustu til ljúkningu skuldar.
  • óskað er eftir nauðasamning
  • að bú sé tekið til gjaldþrotaskipta
  • samning um greiðslu á vanskilum meðlaga
  • Semja þarf vegna skattaskulda.

Hvað þarft þú hjálp með?

Hafðu samband og spurðu okkur hvort við veitum þannig þjónustuá þjónusu.

Að hefja rekstur?

  • Hvað er félag?
  • Brogar sig að stofna félag.
  • Þegar ég skrifa reikning á ég allan peninginn sem kemur inn?
  • Hvað er launagreiðandaskrá
  • Hvað er virðisaukaskattsskrá
  • Hvað er skilagrein vegna staðgreiðslu skatta.
  • Hvað er virðisaukaskattsskýrsla.
  • Hvað er skilagrein til lífeyrissjóða

Fjármálaþjónustan

Komdu i Fjármálaþjónustuna og lærðu að gera þetta sjálfur.

Þjálfaðu þig þangað til að þú skilur þetta fullkomlega.